Opið fyrir umsóknir í stefnumótandi ráðgjafahóp ECCC

Viltu eiga sæti í stefnumótandi ráðgjafahóp ECCC (SAG) ?

Stefnumótandi ráðgjafahópur ECCC (SAG)

Við viljum við vekja athygli á þessu spennandi tækifæri og hvetjum þau sem hafa áhuga til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 30. desember næstkomandi.

Sjá nánar: SAG expression of interest - European Cybersecurity Competence Centre and Network

Þessi vefur er í vinnslu